Áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 108
18. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tilkynning frá Jafnréttisstofu, dags. 2. mars, um áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög.
Svar

Sveitarfélagið Árborg hefur þegar samþykkt jafnréttisáætlun 2019-2023 á grundvelli laga nr. 10/2008 og óskar bæjarráð eftir að hún verði uppfærð m.t.t. nýrra laga.