Tillaga að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 35
28. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 110. fundi bæjarráðs, frá 8. apríl, liður 1. Tillaga að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð.
Tillaga frá 24. fundi félagsmálanefndar, frá 30. mars, liður 5. Tillaga að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð.
Félagsmálanefnd samþykkti samhljóða heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Árborg og vísaði þeim til bæjarráðs. Heiða Ösp Kristjánsdóttir og Guðrún Svala Gísladóttir frá félagsþjónustu Fjölskyldusviðs sátu fundinn undir þessum lið og kynntu breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð.
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn að reglurnar yrðu samþykktar.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.