Fundargerðir hverfisráðs Sandvíkurhrepps 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 109
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
6. fundur haldinn 9. mars.
Svar

Afgreiðsla bæjarráðs á fundarliðum:
1 - Bæjarráð vísar erindi um skólaakstur til úrvinnslu á Fjölskyldusviði
2 - Öryggismyndavélar, málið er í vinnslu á Mannvirkja- og umhverfissviði
3 - Grenndarstöðvar eru tilbúnar til uppsetningar og verða settar upp í vor. Samráð verður haft við hverfisráðin um staðsetningar.
6 - Bæjarráð tekur undir að mikilvægt er að hverfi séu snyrtileg, reglur um umgengni séu virtar og farið eftir gildandi deiliskipulagi. Áhersla verður lögð á að ná árangri í þessum efnum.
7 - Bæjarráð vísar umræddum atriðum til úrvinnslu hjá eigna- og veitunefnd.