Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir erindið. Nú þegar hefur verið samþykkt að stofna vinnuhóp varðandi framtíðarskipulag svæðisins. Þegar hópurinn verður skipaður mun verða óskað eftir fulltrúa úr skipulagsnefnd Sleipnis til þátttöku í hópnum.
Samþykkt samhljóða.