Planitor - Vöktunarkerfi mála
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 65
7. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar tilboð í vöktunarkerfi mála. Íbúar geta með kerfi Planitor gerst áskrifendur að ákveðnum málum og fengið sendar upplýsingar þegar málsnúmer koma fram í fundargerðum sveitarfélagsins.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að gengið verði til samninga við Planitor um vöktunarkerfi mála. Nefndin telur það til mikilla hagsbóta fyrir íbúa, umsóknaraðila og framkvæmdaaðila, að geta skráð sig sem áskrifendur á mál og þannig fylgst náið með afgreiðslu þeirra í gegnum ferli stjórnsýslunnar.
Samþykkt samhljóða.