Fundartími bæjarstjórnar og bæjarráðs 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 35
28. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Forseti leggur til að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði haldinn 12. maí næstkomandi, í stað 19. maí líkt og mælt er fyrir um í bæjarmálasamþykkt og að þarnæsti fundur verði haldinn 9. júní í stað 16. júní.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.