Fundartími bæjarstjórnar og bæjarráðs 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 34
14. apríl, 2021
Annað
‹ 2
3
Fyrirspurn
Lagt er til að reglulegum fundi bæjarstjórnar sem halda átti þann 21. apríl verði frestað til 28. apríl. Tillaga um frestun er til komin vegna óska endurskoðenda sveitarfélagsins um aukinn tíma til endurskoðunar á ársreikningi 2020.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.