Fyrirspurn
Agreiðslu erindisins var frestað á 75. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lögð er fram tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Jórvík 1. Markmið breytingarinnar er að bæta nýtingu byggingarlands og innviða en minnka vægi bílastæða og umferðar á svæðinu. Tillagan gerir ráð fyrir að nýtingarhlutfall einstakra fjölbýlishúsa verði hækkað og heimilað verði aukinn fjöldi íbúða á svæðinu. Fjöldi íbúða á svæðinu mun fjölga úr 144 í 228.