Afstaða Sýslumannsins á Suðurlandi til stöðuumboðs bæjarstjóra Árborgar.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 113
6. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Viðbrögð við afstöðu Sýslumannsins á Suðurlandi til stöðuumboðs bæjarstjóra Árborgar.
Svar

Bæjarráð felur stjórnsýslusviði Árborgar að kalla eftir skýrari rökstuðningi sýslumanns við afstöðu hans til heimilda í 5. málsgrein 55. grein sveitarstjórnarlaga og 49. grein bæjarmálasamþykktar sem gera bæjarstjóra að undirrita skjöl sem leiða af ákvörðunum bæjarstjórnar.
Einnig þarf að kalla eftir skýrari rökstuðningi sýslumanns um hvort verið sé að vísa skjali frá dagbók eða þinglýsingu og þá á grundvelli hvaða ákvæðis í þinglýsingalögum.
Einnig ætti stjórnsýslusviðs að óska eftir leiðbeiningum um það hvert megi kæra slíka ákvörðun sýslumanns.