Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu tímabundins starfsleyfis enda sé um að ræða minniháttar framkvæmd undanþegna byggingarleyfi sbr. lið 2.3.5 a. í byggingareglugerð sem fjallar um framkvæmdir innanhúss í íbúðarhúsnæði.
Ef um er að ræða minniháttar breytingar á burðarveggjum, eldvarnarveggjum, votrými eða lögnum innan íbúðar skal tilkynna byggingarfulltrúa um framkvæmdina áður en hún hefst.