Umsagnarbeiðni - tímabundið starfsleyfi fyrir niðurif á asbest Strandgata 9a
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 67
9. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu tímabundins starfsleyfis frá 22.06.2021 til 22.07.2021 vegna niðurrifs á asbest.
Svar

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu tímabundins starfsleyfis enda sé um að ræða minniháttar framkvæmd undanþegna byggingarleyfi sbr. lið 2.3.5 a. í byggingareglugerð sem fjallar um framkvæmdir innanhúss í íbúðarhúsnæði.
Ef um er að ræða minniháttar breytingar á burðarveggjum, eldvarnarveggjum, votrými eða lögnum innan íbúðar skal tilkynna byggingarfulltrúa um framkvæmdina áður en hún hefst.