Fyrirspurn
Tillaga frá vorfundi HÁ frá 18. maí sl.
Framkvæmdaráð Almannavarna leggur til við Héraðsnefnd Árnesinga að veitt
verði úr sjóðum Almannavarnanefndar Árnessýslu allt að 1,5 millj.kr. í
velferðarverkefni í Árnessýslu. Verkefnið er að efla þekkingu, verkferla og færni starfsmanna veðferðarþjónustunnar í Árnessýslu vegna almannavarnaástands og annara aðstæðna sem raska daglegu lífi skjólstæðinga velferðarþjónustunnar þannig að hefðbundnir verkferlar starfsmanna duga ekki til eða hætta skapast á að þjónusturof verði hjá velferðarþjónustu sveitarfélaga í Árnessýslu. Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Bæjarstjóri leggur til að fjölskyldusvið taki málið til skoðunar og úrvinnslu.