14.1. 2106403 - Norðurleið 18 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Emil Þór Guðmundsson hönnunarstóri f.h. Einars Fals Zoega Sigurðssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús skv. uppdráttum Emils Þórs Guðmundssonar.
Stærðir 92,2 m2, 312,6 m3. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að á uppdrætti sé gert ráð fyrir loftræsingu frá eldhúsi, slökkvitæki í anddyri og tilgreind stærð björgunaropa.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Uppfærðir aðaluppdrættir á pdf og pappírsformi.
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.2. 2107022 - Móstekkur 26-32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason f.h. G.G. Tré ehf. sækir um leyfi til að byggja 4 íbúða raðhús á einni hæð ásamt 2 bílskúrum skv. uppdráttum LARSEN hönnun og ráðgjafar.
Stærðir: 545,2 m2, 2.300,4 m3.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda eldvarnaeftirlits BÁ.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.3. 2106285 - Hoftún 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jón Árni Jónsson sækir um leyfi til að reisa skemmu og gróðurhús skv. uppdráttum TSÓ teiknistofu.
Stærðir skemmu 1.300 m2, 8.662 m3.
Stærðir gróðurhúss Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Niðurstaða þessa fundar 14.4. 2106444 - Gagnheiði 35 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Eiríkur Vignir Pálsson f.h. Anpro ehf. sækir um leyfi til að reisa viðbyggingu og fyrir minniháttar breytingum á eldra húsnæði.
Aðaluppdráttur Pro-Ark.
Stærðir viðbyggingar um 450 m2, 3.000 m3.
Málið var grenndarkynnt og og var athugasemdafrestur til 27. maí 2021. Engar athugasemdir bárust á grenndarkynningartíma. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasmdum eldvrnaeftirlits BÁ og aðaluppdrættir uppfærðir til samræmis við þær.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.5. 2106460 - Jaðar 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Finnbogi Guðmundsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús skv. Vinnustofunnar Kópavogi.
Stærðir: 150,4 m2, 508,2 m3 Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Niðurstaða þessa fundar 14.6. 2106333 - Eyrargata Byrgi 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Áður til umræðu á fundi 68
Kristján Bjarnason f.h. Dana Stewart Marlin sækir um breytingu frá áður samþykktri notkun skv. uppdráttum Arkitektastofunnar Austurvöllur.
Stærðir eftir breytingu 392,2 m2, 1.072,9 m3. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað hefur verið umsagnar Minjavendar en umsögn ekki borist.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 14.7. 2107037 - Björkurstekkur 15-19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson f.h. Fellskotshesta ehf sækir um leyfi til að byggja 3ja íbúða raðhús skv. uppdráttum LARSEN hönnun og ráðgjafar.
Stærðir 347,0 m2, 899,8 m3. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verið uppfærðir til samræmis við athugasemdir varðandi brunaskil við útveggi, loftræsingu og meindýravarnir útveggjaklæðningar.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.8. 2106447 - Byggðarhorn 19 - Umsókn um stöðuleyfi Sigurður Örn Sigurðsson f.h. Netvéla s/f sækir um leyfi til að staðsetja um 40 m2 frístundahús á lóðinni frá 29.06.2021 - 29.09.2021.
Afstöðumynd fylgir umsókn. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi 29.06.2021 - 29.09.2021. Niðurstaða þessa fundar 14.9. 2106448 - Tryggvagata 25, FSu - Umsókn um stöðuleyfi Lárus Gestsson f.h. Fjölbrautarskóla Suðurlands sækir um stöðuleyfi fyrir um 40 m2 frístundahús (verknámshús) sem smíðað verður við Hamar. Sótt er um leyfi frá 15.08.2021 - 15.07.2022. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 15.08.2021 - 15.07.2022 Niðurstaða þessa fundar 14.10. 2106133 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Menam - Dragon Dim Sum Áður á fundi 67.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II frá Menam ehf. að Brúarstræti 2. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.11. 2106218 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 3 - Motivo Miðbær Áður á fundi 68.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Motivo Miðbær að Brúarstræti 3. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.12. 2106177 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Pasta Romano, El Gordito Áður á fundi 68.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Pasa Romano að Brúarstræti 2. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.13. 2106010 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Smiðjan brugghús Áður á fundi 67.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II frá Smiðjan Mathöll Brúarstræti 2. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.14. 2106221 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Samúelsson Matbar Áður á fundi 68.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir ÁB veitingar ehf (Samúelsson Matbar) að Brúarstræti 2. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.15. 2106445 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Flatey Pizza Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Reykjavík Napólí ehf (Flatey Pizza) Brúarstræti 2. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.16. 2105845 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Menam Brúarstræti 2 Áður á fundi 66.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Andra Más Jónssonar fyrir hönd Menam ehf. vegna reksturs veitingastaðar að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.17. 2106162 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelsson - Mathöll Selfoss Áður á fundi 67.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar ÁB veitinga ehf. vegna veitingareksturs í Mathöll Selfoss að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.18. 2106160 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísbúð Selfossi - Inghólfi Áður á fundi 67.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Ísbúðarinnar Fákafeni ehf. vegna veitingareksturs í Ingólfi, Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað þar sem öryggisúttekt hefur ekki farið fram. Niðurstaða þessa fundar 14.19. 2106161 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir sameiginleg rými - Mathöll Selfossi Áður á fundi 67.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Rekstrarfélags Mjólkurbúsins kt. 6403210160 vegna sameiginlegra rýma í Mathöll Selfoss að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram á kjallara og 1. hæð, 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út vegna reksturs í kjallara og á 1. hæð. Niðurstaða þessa fundar 14.20. 2106288 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Flatey Pizza - Brúarstræti 2 Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Brynjars Guðjónssonar f.h. Reykjavík Napólí ehf vegna veitingastaðar að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.21. 2106290 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Friðriksgáfa bar - Brúarstræti 2 Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Þóris Jóhannssonar f.h. Friðriksgáfu ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað á þriðju hæð Mathallarinnar, Brúarstræti 2.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað þar sem öryggisúttekt hefur ekki farið fram. Niðurstaða þessa fundar 14.22. 2106292 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Pasta Romano - Brúarstræti 2 Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Árna Evert Leóssonar f.h. T&P ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað í Mathöll Mjólkurbúsins, að Brúarstræti 2.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.23. 2106287 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Smiðjan - Brúarstræti 2 Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Þóreyjar Richardt Úlfarsdóttur f.h. Smiðjan Mathöll ehf, fyrir veitingastað í Mathöll Mjólkurbúsins, að Brúarstræti 2
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.24. 2106179 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Motivo Miðbær - Brúarstræti 3 Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Helgu Kristínar Sæbjörnsdóttur f.h. Erlu Gísladóttur vegna Motivo tísku- og gjafavöruverslunar, ásamt kaffibar, að Brúarstræti 3.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.25. 2107014 - Beiðni um umsögn um ökutækjaleigu að Baugsstöðum 3 Samgöngustofa óskar eftir umsögn skv. 2. mgr. 3. gr. laga nr. 65/2015 um ökutækjaleigur, vegna umsóknar Þórarins Siggeirssonar f.h. Græðis slf. um leyfi til að reka ökutækjaleigu fyrir 1 ökutæki að Baugsstöðum 3. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi telur að staðsetning ökutækjaleigunnar og aðkoma að henni henti fyrir umrædda starfsemi og gerir ekki athugasemdir við að leyfið verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.26. 2107040 - Fagraland 15 - Tilkynning um framkvæmd - smáhýsi og girðingar Guðmundur Ágústsson og Andrea Inga Sigurðardóttir tilkynna um áform um að reisa allt að 1,8m háa skjólgirðingu með NA og SA hliðum lóðar sinnar og reisa smáhýsi í SA horni. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggur samþykki lóðarhafa Bjarmalands 18-24.
Vísað til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar 14.27. 2101308 - Eyrargata 16C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Áður á dagskrá á fundi 58.
Þórey Gylfadóttir sækir um leyfi til að rífa núverandi mhl 02 geymslu 38,2 m2 og byggja þess í stað bílgeymslu skv. uppdráttum ProArk.
Helstu stærðir 126,5m², 469,9m³ Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingaráform hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 15. júní 2021. Engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.28. 2107064 - Umsögn vegna reksturs tímabundins tjaldsvæðis vð Suðurhóla Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir upplýsingum frá byggingarfulltrúa vegna reksturs tímabundins tjaldsvæðis við Suðurhóla á Selfossi fyrir Kótelettunna um komandi helgi og verslunarmannahelgina 2021. Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðan tímabundinn rekstur tjaldsvæðis. Niðurstaða þessa fundar