Fyrirspurn v. uppskiptingu lóðar og byggingaráforma
Hóp
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 76
8. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Brynjar Örn Sigurðsson fyrir hönd Svövu Friðþjófsdóttur kt 091153-4089 eiganda Hópsins og Ragnheiðar Thelmu Björnsdóttur kt 110972-3859 væntanlegs eigenda útihúsanna, óskar eftir umsögn vegna fyrirhugaða skiptingu lóðar og endurbóta á útihúsum sem standa á Hópi Eyrarbakka. Meðfylgjandi eru ófullgerðar teikningar og skilgreiningar á húsunum, ásamt tillögum tæknimanna á aðferðafræði endurbótanna.
Svar

Skipulags- og byggingarnend tekur jákvætt í framkomnar hugmyndir um endurbyggingu. Skipulagsfulltrúa falið að óska umsagnar Hverfisráðs Eyrarbakka og höfunda Verndarsvæðis í byggð - Eyrarbakka.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 166103 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054471