Framkvæmdaleyfi Hellisland - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna rannsóknarborana
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 120
22. júlí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 73. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 14. júlí, liður 3. Hellisland - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna rannsóknarborana. Vilhjálmur Kristjánsson f.h. Selfossveitna, sótti um framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborun í Hellislandi. Um var að ræða borun á einni rannsóknarholu skv. meðfylgjandi erindi.
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarráð að framkvæmdaleyfi yrði veitt. Skipulags- og byggingarnefnd lagði áherslu á að samráð yrði haft við Skógræktarfélag Selfoss varðandi framkvæmdir og frágang verksins.
Svar

Bæjarráð samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis vegna rannsóknarborana í Hellislandi.

800 Selfoss
Landnúmer: 162968 → skrá.is
Hnitnúmer: 10131554