Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 75
25. ágúst, 2021
Annað
‹ 3
15
Svar

15.1. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Iron Fasteignir óskar eftir umsögn vegna breytingu á núverandi byggingarleyfi. Niðurstaða 72. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til skipulagsnefndar. Niðurstaða þessa fundar 15.2. 2108071 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Sunnuvegur 6 Davíð Hannes Sveinbjörnsson óskar eftir samþykki fyrir að reisa geymsluskúr á lóð. Niðurstaða 72. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við staðsetningu smáhýsis.
Uppsetning smáhýsis skal vera í samræmi við gr 2.3.5. í gildandi byggingarreglugerð.
Samþykki nágranna liggur fyrir. Niðurstaða þessa fundar 15.3. 2108039 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Vefjuvagninn Tryggvagötu Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis við eigendaskipti á Vefjuvagninum. Niðurstaða 72. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun á starfsleyfi Niðurstaða þessa fundar 15.4. 2108063 - Stöðuleyfi - Suðurgata 14 Oddur Hafsteinsson sækir um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gáma undir sultugerð. Niðurstaða 72. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi veitir stöðuleyfi frá 01.08.2021 til 01.08.2022 Niðurstaða þessa fundar