Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Smáratún 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 77
22. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Bent Larsen Fróðason f.h. Bellahótel ehf kt. 640504-2260, sækir um byggingarleyfi fyrir endurbyggingu "Sænska hússins" að Smáratúni 1, Selfossi. Þar sem að deiliskipulag liggur ekki fyrir var erindinu vísað frá byggingarfulltrúa til skipulags- og byggingarnefndar.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna byggingarleyfisumsókn í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteigna: Eyravegur 2,8,10 og Smáratún 2,3,4,5,6,7,8,9,10.

800 Selfoss
Landnúmer: 162665 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061156