Fjárhagsáætlun 2022-2025
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 41
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Fyrri umræða.
Svar

Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri tók til máls og fylgdi úr hlaði greinargerð með fjárhagsáætlun 2022-2025.

Ari B. Thorarensen, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, M-lista, Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson, D-lista taka til máls

Lagt er til að fjárhagsáætlun fyrir 2022 og 3ja ára áætlun verði vísað til síðari umræðu 15. desember. Er það samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.