Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 78
6. október, 2021
Annað
‹ 6
7
Svar

7.1. 2109289 - Asparland 1-3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Vigra ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 283,0 m2 og 1149,0 m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Einnig staðfesting byggingarstjóra og áritaðir aðaluppdrættir.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.2. 2109310 - Asparland 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Vigra ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 307,6m2 og 1193,5m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Einnig undirritaðir aðaluppdrættir og staðfesting byggingarstjóra.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.3. 2109264 - Asparland 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Vigra ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 307,6m2 og 1193,5m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Rinnig áritaðir aðaluppdrættir og staðfesting byggingarstjóra.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.4. 2109399 - Björkurstekkur 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Eignir og umsýsla ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 335,6m2 og 1351,8m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.5. 2109266 - Björkurstekkur 34-36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Sæþórs Pálmasonar sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 356,8m2 og 1540,6m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.6. 2109386 - Björkurstekkur 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Einars Björnssonar og Ineta Divra, sækir um leyfi til að byggja parhúshús. Helstu stærðir eru; 358,8m2 og 1365,8m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðréttingu aðaluppdrátta þar sem m.a. komi fram snið milli íbúða.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.7. 2109265 - Björkurstekkur 53-55 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Lagsarnir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.8. 2109385 - Björkurstekkur 75 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Ingunnar Helgadóttur sækir um leyfi til að byggja einbylishús. Helstu stærðir eru; 201,4m2 og 746,1m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað.

Niðurstaða þessa fundar 7.9. 2109277 - Móstekkur 55 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Júlíusar Arnars Birgissonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 214,6m2 og 870,8m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.10. 2109267 - Hásteinsvegur 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Samúel Smári Hreggviðsson fyrir hönd Kumbaravogs ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 312,6m2 og 1184,4m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 7.11. 2109450 - Kirkjuvegur 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigfús Þór Hróbjartsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 271,9 m2 og 863,4 m3. Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um tekið verði tilit til athugasemda varðandi merkingu aðaluppdrátta og staðfestingu hönnunarstjóra.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 7.12. 2109431 - Eyravegur 34b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Arnar Þór Jónsson fyrir hönd Upprisu ehf. sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 3611,2m2 og 11198,5m3 Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Ekki liggja fyrir fullnægjandi gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 7.13. 2109436 - Eyrargata 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Aðalbjörn Jóakimsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir einbýli byggðu úr timbri.
Helstu stærðir 136,9² 313,5³ Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Niðurstaða þessa fundar 7.14. 2109352 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Seljavegur 4 Jóhanna Sigurjónsdóttir tilkynnir um samþykki nágranna fyrir að setja upp smáhýsi á lóð skv. gr. 2.3.5g og óskar samþykkis sveitarfélagsins til að staðsetja smáhýsið nær lóðarmörkum en 3 m aðliggjandi opnu svæði. Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði. Niðurstaða þessa fundar 7.15. 2109376 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Berghólar 9 Elínborg Gunnarsdóttir og Guðmundur Ingvarsson tilkynna um samþykki nágranna fyrir að setja upp smáhýsi á lóð skv. gr. 2.3.5g. Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku tilkynningar. Niðurstaða þessa fundar 7.16. 2109398 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Fagurgerði 9 Róbert Sigurjónsson tilkynnir um samþykki nágranna fyrir að setja upp smáhýsi á lóð skv. gr. 2.3.5g. Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku tilkynningar. Niðurstaða þessa fundar 7.17. 2109281 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir fjölnota íþróttahús. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir fjölnota íþróttahús við Engjaveg. Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Öryggisúttekt sbr. byggingarreglugerð gr. 3.8.1 hefur verið gerð á nýju fjölnota íþróttahúsi við Engjaveg.
Byggingarfulltrúa staðfestir að mannvirkið uppfyllir öryggis- og hollustukröfur laga um mannvirki og reglugerða sem settar eru samkvæmt þeim.
Byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 7.18. 2109297 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Yogasálir Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Yogasálir að Eyravegi 35.
Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Starfsemin er ekki í samræmi við skráða notkun og samþykkta uppdrætti.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 7.19. 2109382 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Efnalaug Suðurlands Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir efnalaug að Austurvegi 56.
Óskað er umsagnar um hvort starfsemin samrýmist:
a) deiliskipulagi, eða eftir atvikum aðalskipulagi, hvað varðar landnotkun og byggðarþróun
b) samþykktri notkun þeirrar fasteignar sem hún fer fram í. Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfisins. Niðurstaða þessa fundar 7.20. 2107082 - Urriðalækur 14 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir fótaaðgerðastofu. Niðurstaða 75. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindið hefur verið grenndarkynnt. Engar athugasemdir bárust.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar