Deiliskipulag fyrir svínabú
Víkurbraut 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 126
30. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá eigendum Tungu í Flóahreppi, vegna skipulagslýsingar fyrir svínabú á Hólum í Árborg.
Svar

Bæjarráð vísar umsögn eigenda Tungu í Flóahreppi til úrvinnslu hjá skipulagsfulltrúa Árborgar.