Deiliskipulag fyrir svínabú
Víkurbraut 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 80
3. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lýsing deiliskipulagstillögu fyrir svínabú að Hólum hefur verið auglýst. Lýsingin var auglýst til athugasemda frá 6. október 2021, með athugasemdafresti til 20. október. Fjöldi athugasemda/umsagna barst á kynningartíma lýsingarinnar.
Svar

Enn hafa ekki allar umsagnir lögboðinna umsagnaraðila borist og er því afgreiðslu tillögunnar frestað.