Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Vallholt 19
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 84
29. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Mál tekið til afgreiðslu að lokinni grenndarkynningu skv. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Varðar umsókn Davíðs Sigurðssonar f.h. Oddfellowhússins á Selfossi, um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu á annari hæð núverandi húss. Tillagan hefur verið grenndarkynnt og var athugsemdafrestur til 2. desember 2021. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi vegna Vallholts 19, á Selfossi.

800 Selfoss
Landnúmer: 162871 → skrá.is
Hnitnúmer: 10062007