Reglur um daggæslu í heimahúsum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 134
20. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Ályktun stjórnar Samtaka dagforeldra á Suðurlandi, dags. 7. desember, vegna breytinga á reglum sveitarfélagsins um daggæslu í heimahúsum sem samþykkt var í bæjarstjórn 1. desember sl.
Svar

Tómas Ellert Tómasson, M-lista, vék af fundi undir þessum lið.
Bæjarráð fellst á að fyrirvarinn sé skammur og samþykkir að veittur verði aðlögunartími varðandi aldur barna vegna niðurgreiðslu út febrúar 2022.