Reglur um félagslegar leiguíbúðir í Sveitarfélaginu Árborg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 41
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 28. fundi félagsmálanefndar frá 20. október, liður 5. Reglur um félagslegar leiguíbúðir í Sveitarfélaginu Árborg
Endurskoðun á reglum um félagslegt leiguhúsnæði. Félagsmálanefnd Árborgar samþykkti tillögu um breytingar á reglum um félagslegt leiguhúsnæði í sveitarfélaginu Árborg.
Lagt var til við bæjarstjórn að samþykkja reglurnar.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.