Fyrirspurn
Tillaga frá 38. fundi fræðslunefndar frá 10. febrúar liður 7. - Minnisblað um leikskóla í Árborg.
Minnisblaðið var lagt fram í bæjarráði fimmtudaginn 4. nóvember um fjölda barna í leikskólum og spá um þörf fyrir leikskólarými. Ljóst er að halda verður áfram uppbyggingu á leikskólarýmum til þess að ekki myndist biðlistar.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að faghópur v/byggingar Goðheima verði falið að vinna tillögur að næstu skrefum. Einnig er óskað eftir minnisblaði frá mannvirkja- og umhverfissviði um stöðu Völusteins í Álfheimum v/beiðnar frá leikskólastjóra um leggja niður þá leikskóladeild.
Afgreiðsla minnisblaðs var áður frestar á 129. fundi bæjarráðs.