Stofnun frumkvöðlaseturs á Selfossi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 129
4. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Minnisblað frá frístunda- og menningardeild, dags. 26. október, um stofnun frumkvöðlasetur í samstarfi við Háskólafélag Suðurlands.
Svar

Bæjarráð samþykkir að taka þátt í stofnun frumkvöðlaseturs í Sandvíkursetri og veita styrk í formi afsláttar af húsaleigu þegar félagið hefur verið stofnað og rekstraráætlun liggur fyrir.