Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 79
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 82
1. desember, 2021
Annað
‹ 6
9
Svar

9.1. 2111170 - Björkurstekkur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Jóns Inga Lárussonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 227,7m2 og 767,1 m3 Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Ekki liggja fyrir fullnægjandi gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um skil á greinargerð hönnunarstjóra skv. gr. 4.1.3 ásamt mæli- og hæðarblaði, orkurammaútreikngum, og yfirliti hönnunarstjóra um ábyrgarsvið hönnuða.
Byggingsstjóri og iðnmeistararar hafa verið skráðir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Gögn vegna fyrirvara við samþykkt byggingaráforma.
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 9.2. 2111191 - Austurvegur 1-5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Freyr Frostason fyrir hönd Festi hf. sækir um leyfi fyrir breytingum innanhús á verslun og veitingasvæði ásamt því að setja upp loftræsingu/útsogsháf sem liggur upp fyrr þakskyggni á 2. hæð. Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggur samþykki eigenda annarra eignarhluta í húsinu.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdráttu, undirritaður af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 9.3. 2111192 - Gagnheiði 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Fossmót ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði við hlið núverandi húss. Helstu stærðir eru; 580,6 m2 og 2.695,0 m3. Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar 9.4. 2111193 - Skógarflöt - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðjón Þórir Sigfússon fyrir hönd Skógarflöt ehf. sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu. Helstu stærðir eru; 210.5m2 og 1033,9 m3 Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrirhugðuð staðsetning húss er ekki í samræmi við samþykkt deiliskipulag frá 2006.
Erindinu hafnað. Niðurstaða þessa fundar 9.5. 2111325 - Miðtún - Dæluhús - Umsókn um byggingarleyfi. L232688 Jón Sæmundsson f.h. Selfossveitna óskar eftir til að byggja dælustöð. Helstu stærðir eru; 23,5m2 og 64,0 m3. Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 9.6. 2111337 - Björkurstekkur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Hafsteinsson f.h. Silfurtaks ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir: 394,0 m2 og 1.552,0 m3. Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Ekki liggja fyrir fullnægjandi gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um skil á greinargerð hönnunarstjóra skv. gr. 4.1.3 ásamt mæli- og hæðarblaði, gátlista og yfirliti hönnunarstjóra um ábyrgarsvið hönnuða.
Ábyrgðaryfirlýsing byggingarstjóra liggur fyrir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Gögn vegna fyrirvara við samþykkt byggingaráforma
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 9.7. 2111249 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir endurnýtingu úrgangs til landmótunnar á Stokkseyri Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir endurnýtingu úrgangs til landmótunar á Stokkseyri. Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Svæðið er efnistöku/efnislosunarsvæði á gildandi aðalskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar 9.8. 2111303 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir ÞH Blikk ehf Gagnheiði 37 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir ÞH blikk ehf. vegna reksturs blikksmiðju. Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin sé í samræmi við samþykkta notkun hússins og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfisins.

Niðurstaða þessa fundar 9.9. 2111319 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir bókakaffi Eyravegi 15b Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir bóksölu og kaffisölu að Eyravegi 15b Selfossi, hluta 030103 Fasteignanúmer 2323235 Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun húsnæðisins og gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar 9.10. 2111343 - Umsókn um stöðuleyfi - Björkurstekkur 1c Jón Ingi Lárusson sækir um stöðuleyfi fyrir vinnugám í 2-3 mánuði vegna byggingar veituhúss á lóðinni. Niðurstaða 79. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir að gámurinn verði staðsettur við gangstætt utan lóðar.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði. Niðurstaða þessa fundar