Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 80
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 83
15. desember, 2021
Annað
‹ 12
13
Svar

13.1. 2111442 - Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Óli Rúnar Eyjólfsson fyrir hönd Unnar Eyjólfsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 300,7 m2 og 1.271,4 m3.
Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn uppfylla ekki ákvæði 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 13.2. 2111420 - Björkurstekkur 9-13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ragnar Magnússon fyrir hönd Pálmatré ehf. sækir um leyfi til að byggja 3ja íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 497,0m2 og 1821,5m3 Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.3. 2109453 - Suðurbraut 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Emil Þór Guðmundsson fyrir hönd Sölva Márs Benediktsonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 52,0 m2 og 166,4 m3. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verði leiðréttir.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.4. 2108173 - Smáratún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Bellahótel ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru 413,8 m2, 1.268,6 m3. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingaráformin voru grenndarkynnt og var frestur til að skila athugasemdum til 20.10.2021.
12 athugasemdir bárust og hefur bæjarstjórn samþykkt tillögu skipulags- og byggingarnefndar um afgreiðslu grenndarkynningar.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að skilað verði greinargerðum hönnuða varðandi eldvarnir og frávik frá algildri hönnun.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Greinargerðir hönnuða.
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.5. 2112125 - Suðurleið 27 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Garðar Guðnason sækir um leyfi til að byggja parhús þar sem annar hlutinn er ætlaður fyrir bændagistingu.
Helstu stærðir: 298,1 m2 og 1.129,4 m3. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verði leiðréttir.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.6. 2112126 - Suðurengi 27-35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Elínborgar Telmu Ágústdóttur sækir um leyfi til breytinga á hurðum og gluggum að Suðurengi 33. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Húseignin er hluti af raðhúsinu nr. 27-35. Breytingin sem sótt er um hefur áhrif á útlit mannvirkisins og telst breytingin ekki óveruleg skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.4.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Niðurstaða þessa fundar 13.7. 2112128 - Austurvegur 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðjón Þórir Sigfússon fyrir hönd Lyfju ehf. sækir um leyfi til breytinga innanhús. Í stað verslunar komi matsala án eldunar og án áfengisveitinga. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Sótt er um leyfi til að breyta austurenda jarðhæðar hússins mhl 02 0101 í matsölu án eldunar og án áfengisveitinga. Samþykki meðeigenda í matshluta liggur fyrir.

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt en óskað eftir að skráningartafla verði uppfærð fyrir matshlutann.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.8. 2112144 - Efra-Sel - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi LE investment ehf. sækir um leyfi fyrir niðurrifi íbúðarhúss 020101 166,4m2. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Húsið brann árið 2020. Fyrir liggur samþykkt þinglýsts eiganda um niðurrif og vottorð um veðbönd.

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarfulltrúi gerir ekki kröfu um að húsið verði endurbyggt.

Byggingarleyfi til niðurrifs verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.9. 2112145 - Suðurleið 33 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Svanur Þór Brandsson fyrir hönd Vilhjálms Magnússonar sækir um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu. Helstu stærðir eru; 123,8 m2 og 429,4 m3 Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að gögn verði leiðrétt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.10. 2112124 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi -Norðurbraut 5 Haraldur Ólafsson tilkynnir um byggingu 37,9m2 sólskála, viðbyggingu við núverandi hús. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Umsóknin fellur undir gr. 2.3.8 í gildandi byggingrreglugerð.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin og veitir byggingarheimild skv. gr. 2.3.8 með eftirfarandi skilyrðum:
- skilað verði skráningartöflu á Excel-formi
- Skilað verði aðaluppdrætti undirrituðum af hönnuði
- Byggingarstjóri skráir sig á verkið. Niðurstaða þessa fundar 13.11. 2111382 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Seljaland 6 Magnús H. Breiðfjörð Traustason tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi vegna viðbyggingar. Um er að ræða glerskála óupphitaðan 14,4 m2. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Húseignin er hluti af raðhúsinu nr. 2-35. Breytingin sem sótt er um hefur áhrif á útlit mannvirkisins og telst breytingin ekki óveruleg skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.4.
Byggingarfulltrúi leggst gegn áformunum.
Niðurstaða þessa fundar 13.12. 2112014 - Stöðuleyfi - Breiðumýrarholt Linda Helgadóttir sækir um stöðuleyfi fyrir húsi/ vinnuskúr.
Sótt er um leyfi fyrir tímabilið 01.01.2022-31.12.2022 Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir vinnuskúr tímabilið 01.01.22-31.12.22 Niðurstaða þessa fundar 13.13. 2112100 - Stöðuleyfi - Suðurbraut 31 Andri Bjarkason sækir um stöðuleyfi fyrir 15 m2 vinnuskúr. Niðurstaða 80. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir tímabilið 30.12.21-30.12.22 Niðurstaða þessa fundar