Umsókn um byggingarleyfi
Gagnheiði 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 82
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Fossmót ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði við hlið núverandi húss. Helstu stærðir eru; 580,6 m2 og 2.695,0 m3. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti nýtingu lóðar 08.01.2002 þar sem gert er ráð fyrir 402 m2 viðbyggingu sem stendur að hluta út fyrir byggingarreit skv deiliskipulag frá 1983.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteignanna Eyravegur 51, 53 og 55, Gagnheiði 18, 19, 23 og 25.

800 Selfoss
Landnúmer: 162170 → skrá.is
Hnitnúmer: 10059360