Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Skógarflöt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 79
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Guðjón Þórir Sigfússon fyrir hönd Skógarflöt ehf. sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu. Helstu stærðir eru; 210.5m2 og 1033,9 m3
Svar

Fyrirhugðuð staðsetning húss er ekki í samræmi við samþykkt deiliskipulag frá 2006.
Erindinu hafnað.

801 Selfoss
Landnúmer: 203245 → skrá.is
Hnitnúmer: 10080387