Tjarnarbyggð - 3. áfangi - Stofnun lóðar undir vegstæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 41
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga af 81. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 17. nóvember, liður 9. Tjarnarbyggð - 3. áfangi - Stofnun lóðar undir vegstæði.
Jörundur Gauksson f.h. Kjalnesingur ehf kt. 711005-1610 óskaði eftir stofnun nýrrar lóðar/lands sem mun afmarka akveg í gegnum 3. áfanga lóða í Tjarnarbyggð, Árborg. Upprunaland vegstæðis er Kaldaðarnes L201100. Heiti landeignar við stofnun mun verða Stóra-Sandvík mýri, eftir samruna við L202539.
Skipulags- og byggingarnefnd gerði ekki athugasemd við stofnun lóðarinnar og lagði til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar yrði samþykkt.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.