Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Seljaland 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 80
8. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Magnús H. Breiðfjörð Traustason tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi vegna viðbyggingar. Um er að ræða glerskála óupphitaðan 14,4 m2.
Svar

Húseignin er hluti af raðhúsinu nr. 2-35. Breytingin sem sótt er um hefur áhrif á útlit mannvirkisins og telst breytingin ekki óveruleg skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.4.
Byggingarfulltrúi leggst gegn áformunum.

800 Selfoss
Landnúmer: 224335 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117240