Deiliskipulagsbreyting - Frístundamiðstöð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 82
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Sviðsstjóri Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar leggur fram beiðni um breytingu á gildandi deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis Selfoss, vegna fyrirhugaðrar byggingar frístundamiðstöðvar við Langholt.
Svar

Skipulagsnefnd samþykkir að gerð verði breyting á gildandi deiliskipulagi, og er skipulagsfulltrúa falið að koma málinu í farveg.