Ósk um lóð undir flutningshús
Eyrarbakki
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 82
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Snorri F. Hilmarsson leggur fram fyrirspurn til skipulags- og byggingarnefndar, um hvort hægt verði að fá úthlutaðri lóð undir eldra hús sem stendur til að flytja frá Eyravegi 5, á Selfossi.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa og formanni skipulags- og byggingarnefndar að leita lausna í málinu í samráði við umsækjanda.