Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 84
29. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Óli Rúnar Eyjólfsson fyrir hönd Unnar Eyjólfsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 300,7 m2 og 1.271,4 m3. Framlögð gögn gera ráð fyrir vegghæð hús fari yfir leyfilega hæð samkvæmt gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt nálægum hagsmunaaðilum, skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir lóðarhöfum lóðanna Björkurstekkur 73, 75, 77, 83 og 81.