Greiðsluþátttaka annara sveitarfélaga
Hafnargata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 134
20. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 29. fundi félagsmálanefndar, frá 2. desember, liður 9. Greiðsluþátttaka annara sveitarfélaga - Vinaminni dagdvöl.
Félagsmálanefnd styður tillögu að kostnaðar aðkomu annara sveitarfélaga sem landfræðilega geta nýtt sér sértæka dagdvöl fyrir aldraða. Félagsmálanefnd vísaði málinu til frekari afgreiðslu hjá bæjarráði.
Svar

Bæjarráð samþykkir breytingu á þann veg að fasti kostnaðurinn í dagdvöl Vinaminni deilist á kostnað vegna hvers rýmis en að ekki verði áskriftargjald á sveitarfélög sem ekki eru að nýta rýmin.

825 Stokkseyri
Landnúmer: 165631 → skrá.is
Hnitnúmer: 10053645