Heimild til byggingar bráðabirgða æfingarskýlis GOS
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 133
9. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Beiðni um að Golfklúbbur Selfoss fái heimild til að sækja um bráðabirgða byggingarleyfi fyrir æfingarskýli fyrir GOS.
Svar

Bæjarráð heimilar af hálfu sveitarfélagsins að GOS sæki um bráðabirgðar byggingarleyfi fyrir æfingaskýli.