Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 81
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 84
29. desember, 2021
Annað
‹ 7
8
Svar

8.1. 2112170 - Norðurleið 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigfús Halldórsson fyrir hönd Svört föt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 431,7 m2 og 2.136,9 m3 Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Áformin samræmast samþykktu deiliskipulagi Tjarnarbyggðar.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að gögn verði leiðrétt skv. athugasemdum byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.2. 2112190 - Norðurgata 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen fyrir hönd Eiríks S. Arndals sækir um leyfi til að byggja hesthús og geymslu. Helstu stærðir eru; 300,4m2 og 1396,1m3 Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Áformin samræmast ekki samþykktu deiliskipulagi Tjarnabyggðar.
Umsókn hafnað. Niðurstaða þessa fundar 8.3. 2112224 - Björkurstekkur 52 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen fyrir hönd Leifs Arnar Leifssonar sækur um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 200,4 m2 og 951,6 m3 Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.4. 2112232 - Tryggvagata 32 - Umsókn um byggingarheimild Guðjón Sigfússon fyrir hönd Wojciech Widenski og Maria Widenska sækir um leyfi fyrir breytingum innanhús og breyttri notkun.
Breytingin felst í að innrétta sólbaðsstofu yfir bílskúr þar sem áður var geymsla. Brunahólfun er breytt til samræmis við áformaða notkun. Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2.
Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Niðurstaða þessa fundar 8.5. 2112320 - Hulduhóll 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd RG smíði ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 166,5m2 og 665,2m3 Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Áformin eru í samræmi við saþykkt deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.6. 2111442 - Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Óli Rúnar Eyjólfsson fyrir hönd Unnar Eyjólfsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 300,7 m2 og 1.271,4 m3. Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Áformin innifela frávik frá samþykktu deiliskipulagi.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar að ósk umsækjenda. Niðurstaða þessa fundar 8.7. 2112197 - Austurvegur 23 - Stöðuleyfi Hjálparsveitin Tintron sækir um stöðuleyfi fyrir 3 stk. 20 feta gáma vegna flugeldasölu.
Sótt er um leyfi fyrir tímabilið 26.12.2021 - 10.01.2022.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa. Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir tímabilið 26.12.2021 - 10.01.2022 Niðurstaða þessa fundar 8.8. 2112172 - Tryggvatorg 3 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Pylsuvagninn Selfossi Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir Pylsuvagninn Selfossi Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að byggingin og starfsemin er í samræmi við deiliskipulag og útgefið byggingarleyfi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.9. 2112341 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Kringlumýri Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir leiksvæðið við Kringlumýri, landnr. 186665

Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.10. 2112342 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Dælengi Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir leiksvæðið við Dælengi, landnr. 161978 Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.11. 2112343 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Fossveg Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir leiksvæðið við Fossveg, landnr. 186665 Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.12. 2112344 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Túngötu Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir leiksvæðið við Túngötu. Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir nánari skýringu á staðsetningu.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.13. 2112345 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Miðengi Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir leiksvæðið við Miðengi, landnr. 218242. Niðurstaða 81. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Svæðið er íbúðasvæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar