Fyrirspurn um skiptingu lóðar
Mór
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 83
15. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
María Marónsdóttir leggur fram fyrirspurn , hvort heimild og forsendur liggi fyrir, til að skipta upp landspildunni Mói L309319 í tvær lóðir, þannig að á nýrri lóð „Mói 2“ verði gert ráð fyrir byggingarreit fyrir íbúðarhúsi og hesthúsi.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd bendir á að í gildi er deiliskipulag fyrir umrætt svæði. Umrædd beiðni er því ekki í samræmi við gildandi skipulag. Skipulags- og byggingarnefnd telur ekki skynsamlegt að ráðast í deiliskipulagsbreytingu fyrir einstaka lóð innan svæðisins.