Samstarfssamningur við Markaðsstofu Suðurlands 2022-2023
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 133
9. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Markaðsstofu Suðurlands, dags. 29. nóvember, þar sem óskað var eftir að samningurinn verði endurnýjaður óbreyttur, sem svarar 430 kr. á hvern íbúa, óskað var eftir samningi til 2ja ára.
Svar

Bæjarráð samþykkir endurnýjun samningsins til eins árs.