Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Suðurengi 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 84
29. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Mál tekið til afgreiðslu að lokinni grenndarkynningu skv. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Elínborgar Telmu Ágústdóttur hefur sótt um leyfi til breytinga á hurðum og gluggum á raðhúsinu Suðurengi 33, á Selfossi. Um er að ræða breytingar á gerð glugga og hurða. Tillaga að gerð og útliti glugga og hurða hefur verið grenndarkynnt og var gefinn frestur til athugasemda, til 12. janúar 2022. Fyrir liggur undirritað samþykki á uppdrátt tillögu eigenda Suðurengis 27,29,31 og 35.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi vegna Suðurengis 33, á Selfossi.

800 Selfoss
Landnúmer: 162785 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061905