Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Suðurengi 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 82
5. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Elínborgar Telmu Ágústdóttur sækir um leyfi til breytinga á hurðum og gluggum að Suðurengi 33. Málið var áður á 80. fundi og þá vísað til skipulags- og byggingarnefndar sem ákvað að grenndarkynna áformin fyrir öðrum eigendum Suðurengis 27-35. Fyrir liggur undirritað samþykki viðkomandi.
Svar

Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin hafa verið grenndarkynnt og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu
- Byggingarheimildargjöld hafa verið greidd.

800 Selfoss
Landnúmer: 162785 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061905