Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Suðurengi 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 80
8. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Elínborgar Telmu Ágústdóttur sækir um leyfi til breytinga á hurðum og gluggum að Suðurengi 33.
Svar

Húseignin er hluti af raðhúsinu nr. 27-35. Breytingin sem sótt er um hefur áhrif á útlit mannvirkisins og telst breytingin ekki óveruleg skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.4.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

800 Selfoss
Landnúmer: 162785 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061905