Stöðuleyfi
Austurvegur 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 81
22. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Hjálparsveitin Tintron sækir um stöðuleyfi fyrir 3 stk. 20 feta gáma vegna flugeldasölu. Sótt er um leyfi fyrir tímabilið 26.12.2021 - 10.01.2022. Fyrir liggur samþykki lóðarhafa.
Svar

Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir tímabilið 26.12.2021 - 10.01.2022

800 Selfoss
Landnúmer: 161854 → skrá.is
Hnitnúmer: 10113229