Fjölgun landeigna
Móskógar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 83
15. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Guðrún Bjarnþórsdóttir og Hilmar Þ. Sturluson, leggja fram umsók um stofnun lóðar/lands úr landi Móskóga L189982. Um er að ræða spildu ca 1ha að stærð. Gert er ráð fyrir um 2.600m2 byggingarreit fyrir íbúðarhús og bílskúr, allt að 400m2 að stærð og skemmu allt að 400m2. Óskað er eftir að hin nýja landspilda fái heitið Hléskógar.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin og heitið á hinni nýju spildu fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að landskipti og heiti verði samþykkt.

801 Selfoss
Landnúmer: 189982 → skrá.is
Hnitnúmer: 10090621