Umsögn SÍS um fjárlagafrumvarp ársins 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 134
20. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. desember, til Alþingis- og nefndarsviðs um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022.
Svar

Lagt fram til kynningar.