Viðræður um fjárhagsstöðu UMF. Selfoss, handknattleiksdeildar - Covid19
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 134
20. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Beiðni framkvæmdastjórnar UMF.Selfoss um fund vegna fjárhagsstöðu UMF.Selfoss/handknattleiksdeildar, vegna Covid19. Fulltrúar UMF.Selfoss koma á fundinn kl. 17:30.
Svar

Fulltrúar UMF Selfoss mættu til fundar við bæjarráð og fóru yfir neikvæð áhrif Covid-19 á fjármál handknattleiksdeildar UMF Selfoss.
Bæjarráð vísar erindinu til frekari umræðu á næsta fundi bæjarráðs og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram í samráði við stjórn UMF Selfoss. GestirGuðmundur Kristinn Jónsson UMF Selfoss - 17:45Viktor Pálsson UMF Selfoss - 17:45Þórir Haraldsson UMF Selfoss - 17:45