Lóðarumsóknúthlutun
Háheiði 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 84
29. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Friðrik Ingi Friðriksson f.h.Anpro ehf. leggur fram ósk um að fá úthlutað lóðinni Háheiði 15 á Selfossi.
Svar

Umsækjandi hafði áður fengið vilyrði fyrir lóðinni Háheiði 15. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Anpro ehf.

800 Selfoss
Landnúmer: 180436 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066599