Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leikvæði við Reyrhaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 82
5. janúar, 2022
Annað
‹ 8
9
Fyrirspurn
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis vegna reksturs leiksvæðis við Reyrhaga.
Svar

Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.