Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sílatjörn 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 82
5. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Fannar Aron Hafsteinsson sækir um leyfi vegna innri breytinga á Sílatjörn 2 og útlitsbreytingar vegna færslu glugga frá norðurhlið þvottahúss á austurhlið bílskúrs. Innri breytingar felast í að núverandi þvottahús verður sameinað eldhúsi og þvottaaðstaða verður í bílskúr.
Svar

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og breytingin er óveruleg sbr. gr. 2.3.4.
Framkvæmdin hvað varðar ytra útlit er háð byggingarheimild. Umsókn um byggingarheimild skulu fylgja gögn skv. gr. 2.3.7:
- Aðaluppdrættir sem sýna innri og ytri breytingar.
- Samþykki eigenda annarra eigna í raðhúsinu.

Afgreiðslu frestað.

800 Selfoss
Landnúmer: 162634 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061119