Tilkynning um samþykki nágranna
Grundartjörn 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 83
19. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Björn H Eiríksson og Arnheiður H Bjarnadóttir Grundatjörn 11 leggja inn undirritað samþykki nágranna að Grundartjörn 9 vegna skjólgirðingar sem fyrirhugað er að reisa nær lóðarmörkum en 1,8 m.
Svar

Framkvæmdin er undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina.

800 Selfoss
Landnúmer: 162220 → skrá.is
Hnitnúmer: 10059434